Hér að neðan má sjá dæmi um vörur sem eru á rýmingarsölunni okkar. Listinn er ekki tæmandi svo það er um að gera að koma og skoða. Það eru til 1 eða örfá stykki af hverri vöru svo það er um að gera að drífa sig til okkar á ná sér í eintak.
Við erum að bæta inn vörum hér eftir því sem líður á svo fylgist vel með !
Það má prútta
Það má prútta 🙂
Barstóll
Svartur barstóll með plastskel.
Verð 2.800
hægindastóll
Grár hægindastóll með viðarörmum og krómuðum fótum. Bólstraður í tauáklæði.
Verð 17.900
fundarstóll
Trillo fundarstóll með örmum. Bólstruð seta og plast í baki
Verð 11.800
Hljóðvistarstóll
Arcipelago hægindastóll með hljóðdempandi skerm. Bólstraður í vandaðri ulll og á tréfótum.
Verð 89.500
Borðstofuborð
Morgan borðstofuborð með gegnheillri eikarplötu. Stærð = 180x110cm
Verð 99.500
Kaffiborð
Kaffiborð með skáskorinni borðplötu. Fætur eru einnnig úr við. Þvermál = 65cm, hæð = 35cm
Verð 28.500
fundarstóll
Einfaldur fundarstóll á blárri 4ra fóta krossgrind. Bólstraður í tauáklæði
Verð 29.900
Fundarstóll
Verso fundarstóll er einfaldur en vandaður fundarstóll án arma. Bólstraður í tauáklæði.
Verð 3.900
fundarstóll
North Cape fundarstóll á svartri 4ra fóta krossgrind með hjólum. Bólstraður í tauáklæði
Verð 14.800
einingasófi
Soft Rock einingasófi sem samanstendur af 3 eininum, 1x án baks, 1x með baki og 1x með baki og tungu. Bólstraður í tauáklæði
Verð 69.500
biðstofustóll
Zenus biðstofustóll sem hentar í flestar aðstæður. Vönduð íslensk hönnun og framleiðsla
Verð 8.800
Barstóll 2 fyrir 1
Vandaður hæðarstillanlegur barstóll, bólstraður í rauðu leðri. Skelin er íslensk hönnun og framleiðsla
Verð f. 2 stóla 69.800
sófi
Scala sófinn er einstakur sófi, hannaður og framleiddur hér. Bólstraður í yrjóttri blárri ull. Aðeins framleiddur í einu eintaki.
VERÐ ÁÐUR 795.800kr
Verð 198.500
hægindastóll
Vandaður hægindastóll með háu baki sem dempar umhvefishljóð.
Verð 68.500
Hægindastóll
Flower stóllinn er sérstaklega þægilegur og er setuhæðin meiri en gengur og gerist.
Verð 9.800
Fundarstóll
Trillo fundarstóll með 4ra fóta krossi úr málmi. Seta bólstruð með tauáklæði og bak úr plasti
Verð 11.800
Hægindastóll
Fan stóllinn er einstakur og í bólstraður í vönduðu gulu leðri með svörtum saumum
Verð 29.500
Færanleg hilla
Færanlega hilla með skúffum.
Verð 9.200
sófi og hnallur
Jazz sófi og hnallur. Bólstraður í ull og leðurlíki.
Verð 48.500
Hringlaga kollur
Hringlaga kollur, bólstraður í bláu tauáklæði
Verð 9.900
skrifborðsstóll
Einfaldur skrifborðsstóll á 4ra fóta hjólastelli. Bólstraður í svörtu tauáklæði og stell dufthúðað svart
Verð 9.800
skenkur úr hnotu
Air Executive skenkur spónlagður úr hnotu. Svartir fætur
Verð 87.500
hljóðvistarsófi
Arcipelago hljóðvistarsófi. Bólstraður í ullaráklæði og á tréfótum
Verð 95.800
hægindastóll
Mara hægindastóll, bólstraður í ullaráklæði og á dufthúðuðum svörtum 4ra fóta stelli
Verð 28.500
Rafmagnsskrifborð
Rafmagnsborð eins og tveggja mótora til í nokkrum stærðum og litum.