SÉRSNIÐNAR
LAUSNIR
Syrusson sérhæfir sig í að hanna og sérsmíða lausnir fyrir allar gerðir verkefna. Fyrirtækið hefur tekið þátt í ótal verkefnum þar sem nauðsynlegt hefur verið að hanna frá grunni, sérsmíða húsgögn, fasta muni og ýmis lausnir. Mörg hver þessara verkefna hafa verið mjög krefjandi og hefur einvala lið fagmanna okkar skilað þeim með sóma og má með sanni segja að Syrusson hafi alltaf fundið lausnir á öllu. Hjá okkur starfa innanhúsarkitektar, hönnuðir og reynslumikið fólk í sölu og þjónustu sem taka áskorunum fagnandi. Það eru ófáar móttökurnar, bankaútibúin, hótelandyrin og margt fleira þar sem má finna okkar handbragð og lausnir