Skólar og leikskólar
Syrusson hefur mikla reynslu og þekkingu þegar kemur að húsgögnum fyrir námsstofnanir á öllum stigum. Allt frá einföldum borðum og stólum fyrir þau yngstu, upp í sérhæfðar lausnir fyrir framhalds, iðn- og háskóla. Við bjóðum upp m.a. upp á heildarlausnir inn í kennsluistofurnar fyrir bæði nemendur og kennara, stóla og borð í matsali, ýmis sófa og stóla fyrir setustofur og samkomusali, hljóðvistarhúsgögn fyrir bókasöfn og lestrarrými og svo mætti lengi telja. Öll skólahúsgögn frá okkur mæta kröfum ÍST 1729 staðalsins.