Skilrúm
Skilrúm eru frábær leið til að skipta rýmum upp í svæði. Til þess eru þá notuð skilrúm sem fest eru á skrifborð eða látin standa á gólfi og mynda létta veggi. Hljóðskilrúm eru sérlega skemmtileg lausn því þau draga verulega úr umhverfishljóðum á vinnustað. Við bjóðum upp á allar mögulegar lausnir í skilrúmum, stöðluðum sem og sérsmíðuðum. Fáðu ráðleggingar hjá okkur um hvaða leiðir er best að fara.