Hljóðvist

 

Það er fátt sem skiptir meira máli fyrir framleiðni á vinnustað en starfsánægjan og eitt sem dregur verulega úr henni eru eilífar truflanir og umhverfishljóð. Sem betur fer er nokkuð einfalt að bregðast við slíku með því að bæta inn t.d. skilrúmum, hljóðvistarflekum eða jafnvel bara húsgögnum með hljlóðdeyfandi eiginleika og ekki skemmir fyrir að þessar vörur eru fallegar og prýði inn í hvaða rými sem er. Við getum ráðlagt þér um hvaða leiðir er best að fara í þessum efnum.

 

 
Modus sett af festingum fyrir Modus hljóðvistarfleka, sem borast eða límast á vegg (2stk af hvoru)
 
Modus festingar fyrir Modus hljóðvistarfleka, sem límast á vegg. Henta ekki fyrir samtengda fleka.
 
Modus tengistykki fyrir Modus hljóðvistarfleka af sömu lengd.
 
Modus Light veggfestingar (4stk). Til að líma fast við ýmis yfirborð og hengja Modus Light hljóðvistarfleka upp á.
 
Modus Light veggfestingar (4stk). Til að bora fast við vegg og hengja Modus Light hljóðvistarfleka upp á.
 
Top 530 hljóðskilrúm fyrir skrifborð, hægt að breyta um hæð á skilrúminu.
 
My Space E-laga skilrúm utan um 2x 1400mm skrifborð. Borð ekki innifalið
 
Desk 760 hljóðskilrúm á skrifborð
 
My Space H-laga skilrúm utan um 2x 1600mm skrifborð. Borð ekki innifalið
 
Top 530 hljóðskilrúm á skrifborð
 
Desk 760 hljóðskilrúm fyrir hægri skammhlið á 800mm djúpu skrifborði
 
Desk 760 hljóðskilrúm fyrir vinstri skammhlið á 800mm djúpu skrifborði
 
Top 530 hljóðskilrúm á skammhlið á skrifborði
 
Modus hljóðskilrúm á Motion vinnustöð með 2 borðum
 
Free Standing fætur fyrir skilrúm (4stk)
 
Free Standing fætur á hjólum fyrir skilrúm (4stk)
 
Free Standing tenging (2stk) milli 2ja skilrúma í beinni línu
 
Free Standing tenging (2stk) milli 2ja skilrúma í 90° horn
 
Free Standing tenging (2stk) milli 3ja skilrúma í "T" uppröðun
 
My Space Skilrúm fyrir skrifborð